Skilmálar


Afhending

Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Gulltanni ehf ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Gulltanna ehf til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Sé pöntuð ein bók, þá er hún send í C5 umslagi.

Séu pantaðar 2 til 4 bækur, þá eru þær sendar í C4 umslagi.

Séu pantaðar fleiri bækur, þá eru þær sendar í kassa.

(Bæði C5 og C4 umslög komast innn um hefbundnar bréfalúgur. Oftast þarf að sækja kassa á pósthús)

Meðferð persónuupplýsinga

Seljandi heitir viðskiptavinum fullum trúnaði um allar upplýsingar sem þeir gefa upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Gulltanna ehf DBA Litla Litabókin og á kreditkortayfirliti þínu mun standa dalpay.is +354 4122600

Lög og varnarþing

Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra. Skilmálar þessir gilda frá 1. desember 2017.

Upplýsingar um seljanda

Eigandi vefverslunarinnar er Gulltanni ehf (6806932189). Allur hagnaður af bókinni rennur til höfundar hennar, Evu Jónínu Daníelsdóttur. Hún notar hluta hans til að styrkja góð málefni, bæði með beinum fjárstyrkjum, en einnig með bókagjöfum.