Valmynd
Litla litabókin Eftir Evu Jónínu
Litla litabókin er eftir Evu Jónínu. Hún teiknaði flestar myndirnar í bókina þegar hún var 5 ára, en nokkrar eftir 6 ára afmælið sitt.


Í bókinni eru 56 myndir til að lita. Við höfum fengið afar jákvæð viðbrögð við bókinni og heyrt að krakkar séu ánægðir með myndirnar og hafi gaman að því að lita þær.

Það eru alls kyns myndir í bókinni, enda fyrst og fremst hugarflug Evu sem ræður för.

Mikið er um glaðlegar fígúrur af alls kyns toga.

990 kr.

Tengdar vörur